fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2019
433

Erfitt að lesa í það hvort allir leikmenn séu klárir: ,,Þurfum að bíða og sjá“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. mars 2019 10:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Peralada á Spáni:

Það var erfitt að lesa í Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfara Íslands þegar hann ræddi við fréttamenn fyrir æfingu liðsins í dag. Freyr var spurður um ástand leikmanna.

Ljóst er á svörum Freys að spurningarmerki eru á einhverjum lykilmönnum fyrir leikinn gegn Andorra á föstudag.

,,Það eru allir klárir, það eru nokkrir leikmenn búnir að vera kljást við kálfameiðsla. Þeir eru að æfa, við erum vongóðir um að allir geti tekið þátt í leiknum á föstudag,“ sagði Freyr fyrst um sinn.

,,Það er auðvitað dagamunur á þeim, eins og staðan er í dag þá myndi ég segja að allir verði klárir. Við þurfum að bíða og sjá.“

Freyr segir að þrír leikmenn sem hafa glímt við meiðsli séu að æfa öðruvísi en aðrir, hverjir það eru, kom ekki fram.

,,Það er eins og oft í landsliðsverkefnum, mismunandi álagsstig á mönnum. Það hafa ekki allir tekið eins, þetta eru kannski þrír leikmenn sem eru í öðruvísi prógrami.“

,,Það er enginn leikmaður sem þarf að hlífa við gervigrasinu, það mun taka toll fyrir leikmenn.“

Viðtalið við Frey má heyra í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Grófustu lið ensku úrvalsdeildarinnar: Manchester United ofarlega

Grófustu lið ensku úrvalsdeildarinnar: Manchester United ofarlega
433
Fyrir 4 klukkutímum

Tölfræðin með Mustafi í liði gegn Van Dijk

Tölfræðin með Mustafi í liði gegn Van Dijk
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Stórleikur á Hlíðarenda – Bikarmeistararnir til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Stórleikur á Hlíðarenda – Bikarmeistararnir til Eyja
433
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta eru stuðningsmenn United að segja við leikmenn City

Þetta eru stuðningsmenn United að segja við leikmenn City
433
Fyrir 10 klukkutímum

Real Madrid til í að lána Bale ef ekkert félag vill kaupa hann

Real Madrid til í að lána Bale ef ekkert félag vill kaupa hann
433
Fyrir 10 klukkutímum

KA að semja við Jajalo

KA að semja við Jajalo
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu Alfreð á sjúkrahúsinu eftir vel heppnaða aðgerð

Sjáðu Alfreð á sjúkrahúsinu eftir vel heppnaða aðgerð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enn og aftur fóru hnefarnir á loft: Hvað er til ráða?

Enn og aftur fóru hnefarnir á loft: Hvað er til ráða?