fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024

Skráning í Gulldeildina byrjuð

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. janúar 2018 13:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leiknir í Breiðholti stendur fyrir sjö manna utandeild í sautjánda sinn í sumar.Deildin hefur verið gríðarlega vinsæl undanfarin ár og keppendur á ári hverju um 500 í 30-40 liðum að sumri til og um 250 í 20 liðum í sérstakri vetrardeild. Mótið er með sama sniði og undanfarin ár. Leikið er 2×25 mínútur á félagssvæði Íþróttafélagsins Leiknis.

Keppni fer fram í sumar og hefst í byrjun maí og fær hvert lið að meðtaltali 11 leiki. Leikið er eftir reglum KSÍ um 7 manna-bolta og leikmenn sem leika í efstu og 1.deild eru ekki löglegir í mótinu. Leikir í deildarkeppninni fara fram í miðri viku en bikarkeppnin er leikin á sunnudögum.

Keppnisgjald í Gulldeildina er krónur 90.000 fyrir liðið og skulu þau lið sem hafa áhuga á að taka þátt senda þátttökutilkynningu á gulldeildin@gmail.com. Þar þarf að koma fram nafn liðs, tveir tengiliðir, símanúmer og netfang.Greiða þarf staðfestingargjald 35000 kr fyrir 5 mars og fullnaðargreiðsla þarf að berast fyrir 5 april.

Liðin sem tóku þátt í deildinni síðasta sumar hafa forgang í deildina til 15 feb.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Gunnar sat 12 spora fund í morgun þegar eitt vakti áhuga hans – „Ég er sjálfur sekur“

Gunnar sat 12 spora fund í morgun þegar eitt vakti áhuga hans – „Ég er sjálfur sekur“
Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Keppandi Írlands í Eurovision í ár er kvár

Keppandi Írlands í Eurovision í ár er kvár
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ten Hag tapaði sér við blaðamenn í dag – „Til skammar“

Ten Hag tapaði sér við blaðamenn í dag – „Til skammar“
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Segir að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall

Segir að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kemur vel til greina að fyrrum stjóri United taki við Bayern – Einum færri á blaði eftir fréttir dagsins

Kemur vel til greina að fyrrum stjóri United taki við Bayern – Einum færri á blaði eftir fréttir dagsins
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ten Hag sagður á útleið – Þetta var síðasti naglinn í kistu hans

Ten Hag sagður á útleið – Þetta var síðasti naglinn í kistu hans
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“