fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Mario Balotelli að fara til Newcastle? – Higuain kemur ekki til Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 4. janúar 2019 09:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í Evrópu hefur nú opnað á nýjan leik og eru fjölmörg félög að horfa í kringum sig.

Hér má sjá pakka dagsins.
——–

Aaron Ramsey hefur skrifað undir samning við Juventus og gæti farið til félagsins nú í janúar. (Calcio)

Sevilla gæti reynt að kaupa Alvaro Morata framherja Chelsea. (Football.London)

Morata vill frekar fara aftur til Real Madrid en Chelsea þarf að finna annan sóknarmann fyrst. (Sun)

Manchester United ætlar að hafna tilboði Sevilla um að fá Eric Bailly á láni. (Telegraph)

Mario Balotelli gæti verið að fara til Newcastle. (Mirror)

Mesut Özil mun ekki ákveða framtíð sína fyrr en í lok mánaðar, það fer eftir tækifærum í næstu leikjum. (Standard)

Chelsea mun taka ákvörðun 14 janúar um Tammy Abraham en hann er í láni hjá Aston Villa en hægt er að kalla hann til baka þá. (Telegraph)

Chelsea ætlar ekki að fá Gonzalo Higuain í janúar en hann er á láni hjá AC Milan frá Juventus. (Goal)

Cesc Fabregas fer ekki til Monaco fyrr en Chelsea finnur annan miðjumann. (Calcio)

Gary Cahill er að fara á láni til Fulham en Fulham hefur losað sig við Timtohy Fosu-Mensah aftur til Manchester United. (Sport Radio)

Crystal Palace hefur boðið 6,5 milljónir punda í Oumas Niasse framherja Everton. (Sun)

PSG hefur boðið í Frenkie de Jong og Matthijs de Ligt hjá Ajax. (Marca)

Chelsea ætlar að bjóða 36 milljónir punda í Hirving Lozano kantmann PSG. (Calcio)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“