fbpx
Laugardagur 20.júlí 2019  |
433

Sky: Manchester United hafði samband við Napoli

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 18. júní 2019 21:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United á Englandi hefur haft samband við ítalska stórliðið Napoli vegna leikmanns.

Þetta segir Sky Sports í kvöld en leikmaðurinn umtalaði er bakvörðurinn Elseid Hysaj.

Hysaj hefur gefið það út að hann ætli að leita annað í sumar eftir að hafa spilað við góðan orðstír á Ítalíu.

Hysaj er landsliðsmaður Albaníu og var í byrjunarliðinu er liðið mætti Íslandi í undankeppni EM.

Hysaj er 25 ára gamall en hann hóf atvinnumannaferil sinn hjá Empoli og samdi svo við Napoli árið 2015.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið
433
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu geggjað mark Zlatan í nótt

Sjáðu geggjað mark Zlatan í nótt
433
Fyrir 22 klukkutímum

Keflavík náði jafntefli – Selfoss áfram í bikarnum

Keflavík náði jafntefli – Selfoss áfram í bikarnum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu markið: Jón Dagur sýndi gæðin gegn FCK

Sjáðu markið: Jón Dagur sýndi gæðin gegn FCK
433
Í gær

Neymar nefnir erfiðasta andstæðinginn

Neymar nefnir erfiðasta andstæðinginn
433Sport
Í gær

Tilbúinn að stela síma Pogba svo hann tali ekki við neinn

Tilbúinn að stela síma Pogba svo hann tali ekki við neinn
433
Í gær

Klopp lætur einn leikmann tala gróflega við aðra: ,,Ég má ekki segja þetta opinberlega“

Klopp lætur einn leikmann tala gróflega við aðra: ,,Ég má ekki segja þetta opinberlega“
433
Í gær

Seri kveður Fulham í bili eftir martraðardvöl

Seri kveður Fulham í bili eftir martraðardvöl