fbpx
Laugardagur 20.júlí 2019  |
433

Segir að Van Dijk verði að spila betur

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 18. júní 2019 17:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruud Gullit, fyrrum landsliðsmaður Hollands, hefur sent landa sínum Virgil van Dijk smá pillu.

Van Dijk er talinn einn besti varnarmaður heims en hann hefur staðið sig afar vel með Liverpool.

Gullit heimtar þó meira og vill að Van Dijk spili betur með hollenska landsliðinu.

,,Hann hefur gert mjög góða hluti með Liverpool, hann var það sem liðinu vantaði,“ sagði Gullit.

,,Hann þarf hins vegar að gera betur með hollenska landsliðinu. Ekki bara hann, heldur líka Matthijs de Ligt.“

,,Í 10 af síðustu 14 leikjum höfum við lent 1-0 undir. Ef þú ert með svona góða vörn þá þarftu ekki að fá þessi mörk á þig.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sá umdeildi segir stuðningsmönnum að vera spenntir

Sá umdeildi segir stuðningsmönnum að vera spenntir
433
Fyrir 9 klukkutímum

Özil telur að þessi geti spilað stórt hlutverk á tímabilinu

Özil telur að þessi geti spilað stórt hlutverk á tímabilinu
433
Fyrir 22 klukkutímum

KV enn að tapa stigum – Góður sigur hjá Augnablik

KV enn að tapa stigum – Góður sigur hjá Augnablik
433
Fyrir 23 klukkutímum

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019
433Sport
Í gær

Gera þeir hann að launahæsta leikmanni Englands?

Gera þeir hann að launahæsta leikmanni Englands?
433
Í gær

Jón Dagur skoraði í fyrsta leik

Jón Dagur skoraði í fyrsta leik