fbpx
Sunnudagur 21.júlí 2019  |
433

Toure er langt frá því að vera hættur: ,,Enginn getur komið í veg fyrir að ég spili fótbolta“

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. apríl 2019 21:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yaya Toure, goðsögn Manchester City, neitar því að hann sé hættur í fótbolta þrátt fyrir sögusagnir um það.

Toure er 35 ára gamall í dag en hann yfirgaf gríska félagið Olympiakos í desember á síðasta ári.

Hann hefur síðan þá verið án félags en Toure ætlar ekki að leggja skóna á hilluna.

,,Það er enginn sem getur komið í veg fyrir það að ég spili fótbolta,“ sagði Toure.

,,Ég ákvað það að taka mér smá tíma fyrir sjálfan mig og það er mjög mikilvægt að skoða möguleikana vandlega.“

,,Þetta er ekki endirinn og ég er ekki hættur því ég trúi því að ég geti spilað í tvö eða þrjú ár til viðbótar.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Marcelo tók áhættu: Segir að þessi sé betri en Hazard

Marcelo tók áhættu: Segir að þessi sé betri en Hazard
433
Fyrir 15 klukkutímum

Neymar gefur í skyn að hann vilji spila með þeim besta

Neymar gefur í skyn að hann vilji spila með þeim besta
433
Fyrir 18 klukkutímum

Höfðu betur gegn Everton í baráttunni um Everton

Höfðu betur gegn Everton í baráttunni um Everton
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að Ronaldo hafi ekki haft nein áhrif – Þetta sagði hann eftir úrslitaleikinn

Segir að Ronaldo hafi ekki haft nein áhrif – Þetta sagði hann eftir úrslitaleikinn
433
Í gær

Klopp verður áfram með einu skilyrði: ,,Sjáum hversu lengi það endist“

Klopp verður áfram með einu skilyrði: ,,Sjáum hversu lengi það endist“
433
Í gær

Mendy er ennþá meiddur og verður ekki klár – Tækifæri fyrir nýja manninn?

Mendy er ennþá meiddur og verður ekki klár – Tækifæri fyrir nýja manninn?