fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2019

Sarri nefnir þrjá sem hann gæti reynt við

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 19. mars 2019 16:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, hefur nefnt þá leikmenn sem hann er mest hrifinn af í ítalska boltanum.

Sarri þekkir ítalska boltann afar vel en hann náði til að mynda frábærum árangri með Napoli áður en hann tók við Chelsea.

Sarri hefur nú nefnt þrjá leikmenn sem hann telur vera bestu leikmenn Ítalíu og er spurning hvort hann reyni að fá einhvern af þeim til Englands.

,,Lorenzo Insigne er besti leikmaður Ítalíu í dag,“ sagði Sarri en hann vann með Insigne hjá Napoli.

,,Eftir Lorenzo myndi ég setja Federico Bernardeschi en hann er á góðri leið með að verða leikmaður í heimsklassa.“

,,Svo myndi ég bæta við Federico Chiesa. Hann býr yfir hreinum gæðum og er benskeyttur. Það þarf bara að fínpússa hann.“

Bernardeschi spilar með stórliði Juventus og er Chiesa á mála hjá liði Fiorentina.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 klukkutímum

Parar myndir af léttklæddum áhrifavöldum við íslenska málshætti: „Barnið vex en brókin ekki“

Parar myndir af léttklæddum áhrifavöldum við íslenska málshætti: „Barnið vex en brókin ekki“
433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Sjáðu fljótasta mark í sögu ensku úrvalsdeildarinnar sem kom í kvöld

Sjáðu fljótasta mark í sögu ensku úrvalsdeildarinnar sem kom í kvöld
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Grófustu lið ensku úrvalsdeildarinnar: Manchester United ofarlega

Grófustu lið ensku úrvalsdeildarinnar: Manchester United ofarlega
433
Fyrir 3 klukkutímum

Tölfræðin með Mustafi í liði gegn Van Dijk

Tölfræðin með Mustafi í liði gegn Van Dijk
Matur
Fyrir 5 klukkutímum

Þetta þýða svipbrigði barna þegar þau borða – Foreldrar lesa þau oft kolvitlaust

Þetta þýða svipbrigði barna þegar þau borða – Foreldrar lesa þau oft kolvitlaust
433
Fyrir 6 klukkutímum

Valur búið að taka tilboði Breiðabliks í Arnar Svein

Valur búið að taka tilboði Breiðabliks í Arnar Svein