fbpx
Fimmtudagur 21.mars 2019
433

Titillinn ekki mikilvægur fyrir Arsenal lengur

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 12. mars 2019 16:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er félag sem reynir ekki við Englandsmeistaratitilinn í dag segir Paul Merson, fyrrum leikmaður liðsins.

Arsenal hefur ekki unnið deildina frá árinu 2004 er liðið fór ósigrað í gegnum allt tímabilið.

Merson segir að það séu breyttir tímar í dag og að hans lið stefni ekki svo hátt í dag.

,,Ég var mjög heppinn að fá að spila fyrir Arsenal, ótrúlegt knattspyrnufélag,“ sagði Merson.

,,Þetta er þó komið á þann stað að síðustu sjö, átta, níu, 10, 11, 12 og 13 árin – komdu þér í Meistaradeildarstæti.“

,,Þetta snýst ekki um að vinna deildina, þetta snýst um að komast í efstu fjögur sætin.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Pirraður að fá ekki tækifæri með landsliðinu

Pirraður að fá ekki tækifæri með landsliðinu
433
Fyrir 14 klukkutímum

Hvernig töpuðu þeir þessum leik? – Stórfurðuleg úrslit í Suður-Ameríku

Hvernig töpuðu þeir þessum leik? – Stórfurðuleg úrslit í Suður-Ameríku
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eiginkona Arons Einars er með tárin í augunum: ,,Svo lengi sem fjölskylda okkar er saman er ég til í ævintýri“

Eiginkona Arons Einars er með tárin í augunum: ,,Svo lengi sem fjölskylda okkar er saman er ég til í ævintýri“
433
Fyrir 18 klukkutímum

Vilhjálmur Alvar dæmir í undankeppni EM

Vilhjálmur Alvar dæmir í undankeppni EM
433
Fyrir 20 klukkutímum

Landsliðsmenn hjóla um smábæinn og leita að matvörubúð

Landsliðsmenn hjóla um smábæinn og leita að matvörubúð
433
Fyrir 20 klukkutímum

Dagný, Sara og Margrét Lára ekki í landsliðinu: Fanndís snýr aftur

Dagný, Sara og Margrét Lára ekki í landsliðinu: Fanndís snýr aftur