fbpx
Mánudagur 25.mars 2019
433

United tilbúið að gera De Gea að launhæsta leikmanni deildarinnar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. febrúar 2019 13:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David De Gea, einn besti markvörður í heimi ætlar ekki að gefa neitt eftir í kröfum sínum. Manchester United reynir að framlengja samning hans.

De Gea verður samningslaus eftir um 18 mánuði og vill United halda honum.

The Times segir að United sé tilbúið að greiða De Gea, 365 þúsund pund í föst laun á viku. Hann yrði þar með launahæsti leikmaður deildarinnar.

Alexis Sanchez er með 350 þúsund pund á viku en fær svo góða bónusa fyrir spilaða leiki.

De Gea er besti markvörður deildarinnar og hefur verið síðustu ár, hann myndi gera samning til ársins 2024.

Samningurinn kostar United nálægt 90 milljónum punda en félagið áttar sig á því að það kostar meira að fylla skarð hans.

Times segir að United búist við því að samkommulag náist nema að umboðsmaður hans komi með glórulausar kröfur í lokin.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 15 klukkutímum

Maradona brjálaður eftir tapið: ,,Eiga ekki skilið að klæðast treyjunni“

Maradona brjálaður eftir tapið: ,,Eiga ekki skilið að klæðast treyjunni“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ramos er vinalegasti varnarmaður sem hann hefur mætt

Ramos er vinalegasti varnarmaður sem hann hefur mætt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta þarf að gerast að mati Arons Einars til að Ísland geti unnið Frakkland

Þetta þarf að gerast að mati Arons Einars til að Ísland geti unnið Frakkland
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hamren hrósar Birki Bjarnasyni sem elskar að spila gegn Frakklandi: Þetta er það sem Hamren elskar

Hamren hrósar Birki Bjarnasyni sem elskar að spila gegn Frakklandi: Þetta er það sem Hamren elskar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gylfi Þór: Verðum að spila betur gegn þeim en á EM

Gylfi Þór: Verðum að spila betur gegn þeim en á EM
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mannréttindaskrifstofa Reykjavíkur segir KSÍ leggja blessun sína yfir fordóma

Mannréttindaskrifstofa Reykjavíkur segir KSÍ leggja blessun sína yfir fordóma
433
Í gær

Telur að hann geti spilað fyrir betra lið en Arsenal

Telur að hann geti spilað fyrir betra lið en Arsenal
433Sport
Í gær

Þurfa Íslendingar að hafa áhyggjur? – Byrjaður að láta sig detta reglulega

Þurfa Íslendingar að hafa áhyggjur? – Byrjaður að láta sig detta reglulega