fbpx
Þriðjudagur 20.ágúst 2019  |
433

Áhyggjurnar voru óþarfar: Van Dijk æfir í dag og spilar á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. janúar 2019 13:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk hefur náð heilsu og mun æfa með Liverpool í dag og ætti að vera leikfær gegn Leicester á morgun.

Van Dijk var að glíma við veikindi sem hann fékk í æfingaferð félagsins í Dubai. Hann hefur náð að safna kröftum.

,,Van Dijk æfir í dag og svo skoðum við málið,“ sagði Klopp en orð hans benda til þess að Van Dijk verði klár á morgun.

Van Dijk er 27 ára gamall en hann kom til Liverpool fyrir ári síðan, hann hefur verið frábær fyrir liðið.

Van Dijk er ein stærsta ástæða þess að Liverpool situr á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með fjögura stiga forskot.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hannes pirraður: ,,Eitt skrítnasta mark sem ég hef fengið á mig“

Hannes pirraður: ,,Eitt skrítnasta mark sem ég hef fengið á mig“
433
Fyrir 12 klukkutímum

Einkunnir úr leik Breiðabliks og Vals: Brynjólfur frábær en Hannes slakur

Einkunnir úr leik Breiðabliks og Vals: Brynjólfur frábær en Hannes slakur
433
Fyrir 16 klukkutímum

Guardiola um rifrildið við Aguero: ,,Hann hélt að ég væri að kenna honum um“

Guardiola um rifrildið við Aguero: ,,Hann hélt að ég væri að kenna honum um“
433
Fyrir 16 klukkutímum

Neita að hleypa honum burt: ,,Staðan er ekki góð fyrir mig“

Neita að hleypa honum burt: ,,Staðan er ekki góð fyrir mig“