fbpx
Mánudagur 20.maí 2019
433

Sjáðu atvikið: Brá mikið eftir reiðiskast Mourinho – Sparkaði í múrvegg

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 5. desember 2018 22:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, var líflegur í kvöld er hann sá sína menn gera 2-2 jafntefli við Arsenal.

Mourinho varð vel pirraður í síðari hálfleik er staðan var 2-2 og sparkaði í múrvegg í reiðiskasti.

Mourinho er þekktur fyrir það að vera oft litríkur og á það til að missa stjórn á skapi sínu.

Ungum strák brá mjög mikið eftir þetta reiðiskast Mourinho en hátt hljóð heyrðist í handriði eftir spark Portúgalans.

Mourinho tók eftir viðbrögðum stráksins og baðst afsökunar í kjölfarið og skildu allir sáttir.

Atvikið má sjá hér.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vann magnaðan sigur á Real en rekinn klukkutíma seinna – Stuðningsmenn brjálaðir

Vann magnaðan sigur á Real en rekinn klukkutíma seinna – Stuðningsmenn brjálaðir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hélt magnaða ræðu fyrir tapliðið – Fór beint inn í klefann

Hélt magnaða ræðu fyrir tapliðið – Fór beint inn í klefann
433
Fyrir 18 klukkutímum

Ótrúlegur árangur þrátt fyrir að vera alltaf meiddur

Ótrúlegur árangur þrátt fyrir að vera alltaf meiddur