fbpx
Mánudagur 20.maí 2019
433

Emery vildi fá leikmann Arsenal til PSG – Gekk ekki upp

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. október 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unai Emery, stjóri Arsenal, hafði áhuga á leikmanni liðsins er hann stýrði liði Paris Saint-Germain í Frakklandi.

Emery tók við hjá PSG sumarið 2016 og þá hafði hann áhuga á að kaupa Lacazette af Lyon.

Það er þó erfitt fyrir PSG að fá leikmenn frá keppinautum sínum í deildinni og varð ekkert úr kaupunum að lokum.

,,Þegar ég kom til Paris Saint-Germain þá vorum við að pæla í að kaupa Lacazette,“ sagði Emery.

,,Hann varh já Lyon og það var ekki auðvelt fyrir PSG að fara í viðræður við leikmann Lyon eða öfugt. Nú tölum við saman á hverjum degi.“

,,Síðasta ár var hans fyrsta í ensku úrvalsdeildinni og það er öðruvísi deild en í Frakklandi. Hann spilar aðra stöðu og tempóið er öðruvísi.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vann magnaðan sigur á Real en rekinn klukkutíma seinna – Stuðningsmenn brjálaðir

Vann magnaðan sigur á Real en rekinn klukkutíma seinna – Stuðningsmenn brjálaðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hélt magnaða ræðu fyrir tapliðið – Fór beint inn í klefann

Hélt magnaða ræðu fyrir tapliðið – Fór beint inn í klefann
433
Fyrir 17 klukkutímum

Ótrúlegur árangur þrátt fyrir að vera alltaf meiddur

Ótrúlegur árangur þrátt fyrir að vera alltaf meiddur