fbpx
Mánudagur 20.maí 2019
433

Óli Jó: Alvöru menn koma heim

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. desember 2017 17:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það er bara frábært að fá hann aftur heim, hann er mjög góður fótboltamaður og hann hefur sýnt það í gegnum árin,“ sagði Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals á blaðamannafundi á Hlíðarenda í dag.

Kristinn Freyr Sigurðsson er mættur aftur á Hlíðarenda eftir ársdvöl hjá Sundsvall í Svíþjóð en hann var algjör lykilmaður í liðinu, áður en hann fór út og var m.a valinn besti leikmaður Pepsi-deildarinnar tímabilið 2016.

„Þetta var bara spurning um það hvort hann kæmi heim eða ekki. Auðvitað fara öll félög af stað þegar svona leikmaður er að koma heim en ég er bara gríðarlega ánægður með að fá hann aftur.“

„Ég er ekkert að velta því fyrir mér hvort hann var að fara í FH, alvöru menn koma heim, þótt það hafi verið smá misbrestur með það uppá síðkastið en fyrir mér var þetta aldrei spurning,“ sagði hann m.a.

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Furðuleg ummæli Mbappe vekja athygli: Fer hann frá París?

Furðuleg ummæli Mbappe vekja athygli: Fer hann frá París?
433
Fyrir 6 klukkutímum

Er United að kaupa lítt þekktan varnarmann?

Er United að kaupa lítt þekktan varnarmann?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Er alveg til í að fá meira en 2 milljarða í laun á ári bara fyrir að spila golf

Er alveg til í að fá meira en 2 milljarða í laun á ári bara fyrir að spila golf
433
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfestir að Mourinho hafi fengið metnaðarfullt tilboð

Staðfestir að Mourinho hafi fengið metnaðarfullt tilboð
433
Fyrir 10 klukkutímum

Myndasyrpa: Magnaðir Skagamenn unnu Blika í Kópavoginum

Myndasyrpa: Magnaðir Skagamenn unnu Blika í Kópavoginum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bjarni sendir pillu á Ágúst: Vantar kjark og þor – ,,Klikka enn og aftur á stóra prófinu“

Bjarni sendir pillu á Ágúst: Vantar kjark og þor – ,,Klikka enn og aftur á stóra prófinu“
433
Fyrir 22 klukkutímum

Einar Logi: Eins og staðan er þá erum við með titilinn

Einar Logi: Eins og staðan er þá erum við með titilinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hiti í Kópavoginum eftir leik: ,,Þú verður að spyrja Sigga Jóns út í þetta“

Hiti í Kópavoginum eftir leik: ,,Þú verður að spyrja Sigga Jóns út í þetta“