fbpx
Þriðjudagur 23.júlí 2019  |
433

Kristján tók Snapchat í viðtali við Dag – Fínt að losna frá Mána

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. nóvember 2017 17:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Tækifæri til að gera mig að betri leikmanni,“ sagði Dagur Austmann Hilmarsson sem skrifaði undir fjögurra ára samning við ÍBV í dag.

Dagur kemur til ÍBV frá Stjörnunni en hann lék þó aldrei með liðinu í Pepsi deild karla.Hann er fæddur árið 1998 en um er að ræða miðjumann. Dagur var lengi vel í Danmörku en kom heim árið 2017.

,,Þetta mun gera minn feril sem knattspyrnumanns betri, ég sá ekki tækifæri til þess í Stjörnunni.“

Ágúst Leó Björnsson samdi við ÍBV á dögunum en hann kom líkt og Dagur frá Stjörnunni.

,,Við vorum saman í Stjörnunni og svo Aftureldingu í sumar, ÍBV núna. Við komum saman í pakka.“

Máni Austmann, bróðir Dags er í Stjörnunni. Mun hann koma? ,,Nei, það er mjög fínt að losna frá honum,“ sagði Dagur léttur.

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Tannlaus prins
433
Fyrir 15 klukkutímum

Milner segir að Liverpool hafi neitað að framlengja

Milner segir að Liverpool hafi neitað að framlengja
433
Fyrir 17 klukkutímum

Bale er hundfúll: Gríðarleg óvirðing að hans mati

Bale er hundfúll: Gríðarleg óvirðing að hans mati
433
Fyrir 18 klukkutímum

Fengu þeir besta unga leikmann heims?

Fengu þeir besta unga leikmann heims?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sakna Guðna sem fékk mörg skilaboð: ,,Hvar er Guðni þegar við þurfum mest á honum að halda?“

Sakna Guðna sem fékk mörg skilaboð: ,,Hvar er Guðni þegar við þurfum mest á honum að halda?“
433
Í gær

Sjáðu myndirnar: Losaði sig við ónýtu skóna

Sjáðu myndirnar: Losaði sig við ónýtu skóna
433Sport
Í gær

Vændiskonan biður hana afsökunar – Svaf hjá eiginmanninum: ,,Þekkjum öll konu sem sættir sig við framhjáhald“

Vændiskonan biður hana afsökunar – Svaf hjá eiginmanninum: ,,Þekkjum öll konu sem sættir sig við framhjáhald“
433Sport
Í gær

Sjáðu sturlaða spyrnu Kane sem tryggði Tottenham sigur

Sjáðu sturlaða spyrnu Kane sem tryggði Tottenham sigur