fbpx
Mánudagur 27.maí 2019
433

Kristján G: Óvanalegt af strákum úr Garðabæ að vera grjótharðir

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. nóvember 2017 17:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við erum að sækja þessa ungu leikmenn sem fá kannski ekki tækifæri hjá þessum stærri liðum,“ sagði Kristján Guðmundsson þjálfari ÍBV í dag.

ÍBV fékk Dag Austmann Hilmarsson frá Stjörnunni í dag en hann er fæddur árið 1998.

,,Þeir stökkva á það að lið í Pepsi deildinni gefi þeim sénsinn, við erum að einbeita okkur að því að skoða markaðinn hér heima áður en við förum til útlanda.“

Ágúst Leó Björnsson ungur framherji kom einnig frá Stjörnunni á dögunum en hann og Dagur þekkjast vel.

,,Hann er með grjótharðan haus, sterkur og fljótur. Við höfðum augastað á Degi í fyrra en það varð ekkert úr því, Hann og Ágúst Leó eru tveir grjótharðir strákar, óvanalegt af Garðbæingum að vera .“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 13 klukkutímum

Einkunnir úr leik Vals og Breiðabliks – Petry heillar engann

Einkunnir úr leik Vals og Breiðabliks – Petry heillar engann
433
Fyrir 14 klukkutímum

Dramatík á Ítalíu: Komust í Meistaradeildina í fyrsta sinn í sögunni

Dramatík á Ítalíu: Komust í Meistaradeildina í fyrsta sinn í sögunni
433
Fyrir 21 klukkutímum

Einn besti leikmaður Englands gæti elt Aron Einar

Einn besti leikmaður Englands gæti elt Aron Einar
433
Fyrir 22 klukkutímum

Sky: Langt á milli Real og Chelsea – Vilja miklu hærri upphæð fyrir Hazard

Sky: Langt á milli Real og Chelsea – Vilja miklu hærri upphæð fyrir Hazard
433Sport
Í gær

Lét eins og smábarn því enginn fagnaði: Skrópaði í tvo daga

Lét eins og smábarn því enginn fagnaði: Skrópaði í tvo daga
433Sport
Í gær

Rúnar staðfestir að Gary Martin gæti snúið aftur: ,,Alltaf líkur á því“

Rúnar staðfestir að Gary Martin gæti snúið aftur: ,,Alltaf líkur á því“