fbpx
Mánudagur 20.maí 2019
433

Bjarni Jó: Það hefur aðeins vantað kjarkinn í íslenska drengi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 10. nóvember 2017 18:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég er bara mjög ánægður með þetta og hlakka til að vinna með honum. Þetta er markaskorari og hann hefur sýnt það á undanförnum árum,“ sagði Bjarni Jóhannesson, þjálfari Vestra á blaðamannafundi í Kópavoginum í kvöld.

Sólon Breki Leifsson skrifaði undir eins árs samning við félagið sem ætlar sér stóra hluti í 2. deildinni, næsta sumar en Bjarni tók við liðinu á dögunum.

„Við erum aðeins að reyna breyta munstrinu. Við ætlum okkur að fækka erlendu leikmönnunum og fá íslenska drengi til þess að koma vestur. Það hefur aðeins vantað kjarkinn í að koma og við erum bara mjög fegnir þegar að við fáum drengi sem þora að koma og taka sénsinn.“

„Við verðum að reyna að kroppa í þessa topp baráttu og það er að sjálfsögðu markmiðið en svo verðum við bara að sjá hvað setur.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Furðuleg ummæli Mbappe vekja athygli: Fer hann frá París?

Furðuleg ummæli Mbappe vekja athygli: Fer hann frá París?
433
Fyrir 6 klukkutímum

Er United að kaupa lítt þekktan varnarmann?

Er United að kaupa lítt þekktan varnarmann?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Er alveg til í að fá meira en 2 milljarða í laun á ári bara fyrir að spila golf

Er alveg til í að fá meira en 2 milljarða í laun á ári bara fyrir að spila golf
433
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfestir að Mourinho hafi fengið metnaðarfullt tilboð

Staðfestir að Mourinho hafi fengið metnaðarfullt tilboð
433
Fyrir 11 klukkutímum

Myndasyrpa: Magnaðir Skagamenn unnu Blika í Kópavoginum

Myndasyrpa: Magnaðir Skagamenn unnu Blika í Kópavoginum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bjarni sendir pillu á Ágúst: Vantar kjark og þor – ,,Klikka enn og aftur á stóra prófinu“

Bjarni sendir pillu á Ágúst: Vantar kjark og þor – ,,Klikka enn og aftur á stóra prófinu“
433
Fyrir 23 klukkutímum

Einar Logi: Eins og staðan er þá erum við með titilinn

Einar Logi: Eins og staðan er þá erum við með titilinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hiti í Kópavoginum eftir leik: ,,Þú verður að spyrja Sigga Jóns út í þetta“

Hiti í Kópavoginum eftir leik: ,,Þú verður að spyrja Sigga Jóns út í þetta“