fbpx
Mánudagur 27.maí 2019
433

Pablo: Það vilja allir vinna KR

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. nóvember 2017 16:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég vildi taka næsta skref hérna á Íslandi og KR er lið sem vill alltaf vera að berjast á toppnum og ég tel mig geta lært mjög mikið af Rúnari og Bjarna,“ sagði Pablo Punyed, nýjasti leikmaður KR á blaðamannafundi í Vesturbænum í dag.

Pablo kemur til liðsins frá ÍBV þar sem hann varð m.a Bikarmeistari síðasta sumar en hann ákvað að framlengja ekki samning sinn við Eyjamenn og mun því spila með KR í Pepsi-deildinni næsta sumar.

„Það var erfitt að segja nei við ÍBV og það voru nokkur félög sem voru búin að hafa samband við mig en þegar allt kemur til alls þá spilaði reynsla þeirra Rúnars og Bjarna stóran þátt í ákvörðun minni.“

„Það er alltaf erfitt að spila á móti KR, þeir eru alltaf með gott lið en það vilja allir vinna KR og það er alltaf pressa hérna að gera vel og ég spila best undir pressu.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Plús og mínus: Hvað í fjandanum er í gangi?

Plús og mínus: Hvað í fjandanum er í gangi?
433
Fyrir 14 klukkutímum

Einkunnir úr leik Vals og Breiðabliks – Petry heillar engann

Einkunnir úr leik Vals og Breiðabliks – Petry heillar engann
433
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Fylkis og FH – Lennon og Atli á bekknum

Byrjunarlið Fylkis og FH – Lennon og Atli á bekknum
433
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Vals og Breiðabliks: Óli Kalli byrjar – Höskuldur á bekkinn

Byrjunarlið Vals og Breiðabliks: Óli Kalli byrjar – Höskuldur á bekkinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta er maðurinn á bakvið umdeildan íslenskan Twitter-aðgang: ,,Hvenær ætlarðu að hætta að áreita stelpur?“

Þetta er maðurinn á bakvið umdeildan íslenskan Twitter-aðgang: ,,Hvenær ætlarðu að hætta að áreita stelpur?“
433
Fyrir 20 klukkutímum

Forsetinn segir leikmanni liðsins að fara

Forsetinn segir leikmanni liðsins að fara
433
Fyrir 21 klukkutímum

Einn besti leikmaður Englands gæti elt Aron Einar

Einn besti leikmaður Englands gæti elt Aron Einar
433Sport
Í gær

Ræðir það sem allir voru óánægðir með: ,,Þetta var óskiljanlegur endir á þáttaröðinni“

Ræðir það sem allir voru óánægðir með: ,,Þetta var óskiljanlegur endir á þáttaröðinni“
433Sport
Í gær

Lét eins og smábarn því enginn fagnaði: Skrópaði í tvo daga

Lét eins og smábarn því enginn fagnaði: Skrópaði í tvo daga