fbpx
Laugardagur 24.ágúst 2019  |
433

Skúli Jón: Hefur spilast eins og ég vildi sjá þetta spilast

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. október 2017 15:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta var ekki erfið ákvörðun,“ sagði Skúli Jón Friðgeirsson sem skrifaði í dag undir nýjan samning við KR.

Samningur Skúla við KR var að renna út en sem uppaldur KR-ingur ákvað hann að skrifa undir nýjan samning.

,,Ég er mjög ánægður með hvaða leið félagið hefur farið eftir að ljóst var að Willum yrði ekki áfram.“

Rúnar Kristinsson tók við KR á dögunum og þá fékk félagið Kristinn Jónsson og Björgvin Stefánsson í dag.

,,Þetta hefur spilast eins og ég vildi sjá þetta spilast, tala nú ekki um þegar tveir sterkir leikmenn eru komnir.“

Viðtalið við Skúla er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 17 klukkutímum

Ronaldo skilur ekkert – Af hverju fór hann ekki?

Ronaldo skilur ekkert – Af hverju fór hann ekki?
433
Fyrir 17 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í stórleik Liverpool og Arsenal

Líkleg byrjunarlið í stórleik Liverpool og Arsenal
433
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að starf Emery sé mjög erfitt

Segir að starf Emery sé mjög erfitt
433
Fyrir 22 klukkutímum

Giggs kemur vonarstjörnu United til varnar – Enginn svindlari

Giggs kemur vonarstjörnu United til varnar – Enginn svindlari
433
Fyrir 22 klukkutímum

Solskjær staðfestir að Sanchez gæti farið

Solskjær staðfestir að Sanchez gæti farið