fbpx
Mánudagur 27.maí 2019
433

Kristinn Jónsson: Andvökunætur að taka þessa ákvörðun

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. október 2017 15:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Mér fanst vera kominn tími á að fá nýja áskorun á Íslandi,“ sagði Kristinn Jónsson, bakvörðurinn öflugi sem skrifaði undir hjá KR í dag.

EFtir að hafa spilað allan sinn feril á Íslandi með Breiðabliki ákvað Kristinn að skrifa undir hjá KR, samningur hans í Kópavogi var á enda.

,,KR hafði mikinn áhuga, mér líkar það að hér er gerð sú krafa að liðið sé í titilbaráttu.“

Kristinn segir að ákvörðunin hafi verið erfið. ,,Það var erfitt að fara frá Blikum, síðustu þrír dagar eru búnir að vera langir. Andvökunætur.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 13 klukkutímum

Einkunnir úr leik Vals og Breiðabliks – Petry heillar engann

Einkunnir úr leik Vals og Breiðabliks – Petry heillar engann
433
Fyrir 14 klukkutímum

Dramatík á Ítalíu: Komust í Meistaradeildina í fyrsta sinn í sögunni

Dramatík á Ítalíu: Komust í Meistaradeildina í fyrsta sinn í sögunni
433
Fyrir 21 klukkutímum

Einn besti leikmaður Englands gæti elt Aron Einar

Einn besti leikmaður Englands gæti elt Aron Einar
433
Fyrir 22 klukkutímum

Sky: Langt á milli Real og Chelsea – Vilja miklu hærri upphæð fyrir Hazard

Sky: Langt á milli Real og Chelsea – Vilja miklu hærri upphæð fyrir Hazard
433Sport
Í gær

Lét eins og smábarn því enginn fagnaði: Skrópaði í tvo daga

Lét eins og smábarn því enginn fagnaði: Skrópaði í tvo daga
433Sport
Í gær

Rúnar staðfestir að Gary Martin gæti snúið aftur: ,,Alltaf líkur á því“

Rúnar staðfestir að Gary Martin gæti snúið aftur: ,,Alltaf líkur á því“