fbpx
Mánudagur 22.júlí 2019  |
433

Ólafur Kristjánsson: Erfitt að fylla í skó Heimis

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 14. október 2017 18:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég er betri þjálfari en þegar ég var hér á landi síðast,“ sagði Ólafur Kristjánsson eftir að hafa skrifað undir samning við FH og að gerast þjálfari liðsins næstu þrjú árin.

Ólafur lét af störfum hjá Randers í Danmörku í síðustu viku og sama dag hafði FH samband við hann.

Heimi Guðjónssyni var svo sagt upp störfum degi síðar og þá fóru hjólin að snúast.

,,Það verður efitt að fylla í hans skó, það er áskorun og ég tek henni. Ég veit að það eru möguleikar í því.“

Viðtalið við Ólaf er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Tannlaus prins
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Leikmaður Liverpool fékk að finna fyrir því í leik sem skipti engu máli: ,,Skammarlegt brot“

Sjáðu atvikið: Leikmaður Liverpool fékk að finna fyrir því í leik sem skipti engu máli: ,,Skammarlegt brot“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sakna Guðna sem fékk mörg skilaboð: ,,Hvar er Guðni þegar við þurfum mest á honum að halda?“

Sakna Guðna sem fékk mörg skilaboð: ,,Hvar er Guðni þegar við þurfum mest á honum að halda?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vændiskonan biður hana afsökunar – Svaf hjá eiginmanninum: ,,Þekkjum öll konu sem sættir sig við framhjáhald“

Vændiskonan biður hana afsökunar – Svaf hjá eiginmanninum: ,,Þekkjum öll konu sem sættir sig við framhjáhald“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu sturlaða spyrnu Kane sem tryggði Tottenham sigur

Sjáðu sturlaða spyrnu Kane sem tryggði Tottenham sigur
433Sport
Í gær

Neitar því að hafa verið fullur í rútunni – Þessi drakk alla bjórana

Neitar því að hafa verið fullur í rútunni – Þessi drakk alla bjórana
433
Í gær

Solskjær: Kemur ekki til greina að lána hann

Solskjær: Kemur ekki til greina að lána hann
433Sport
Í gær

Messi neitar að skrifa undir – Þetta þarf að gerast fyrst

Messi neitar að skrifa undir – Þetta þarf að gerast fyrst
433Sport
Í gær

Stórfurðulegur endir á blaðamannafundi Klopp: Blaðamaður þurfti að nýta tækifærið

Stórfurðulegur endir á blaðamannafundi Klopp: Blaðamaður þurfti að nýta tækifærið