fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Segir að Maguire hafi kostað of mikið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. ágúst 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire hefði ekki átt að koasta Manchester United 80 milljónir punda segir fyrrum leikmaður liðsins, Paul Parker.

Maguire skrifaði undir samning við Unite í sumar og kom til félagsins frá Leicester City.

Leicester hafði engan áhuga á að selja en gaf að lokum grænt ljós á skiptin eftir risatilboð United.

,,Besta leiðin til að þagga niður í stuðningsmönnum er að eyða 80 milljónum í varnarmann sem ætti ekki að kosta það mikið,“ sagði Parker.

,,Vonin er að Maguire geti haft sömu áhrif og Virgil van Dijk en það er sjaldgæft. Ég sé ekki hvernig Maguire mun spila eins og Van Dijk.“

,,Þeir vona að hann geti styrkt þessa vörn en það er mikil pressa á honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United