fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Segir að fjórir eða fimm leikmenn vilji ekki spila fyrir United

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 22. ágúst 2019 11:00

Jamie Carrager og Gary Neville / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, goðsögn Manchester United, segir að það séu fjórir eða fimm leikmenn sem vilji komast burt frá félaginu.

Það eru nokkrir leikmenn sem eru orðaðir við brottför frá United og fá ekki að spila undir Ole Gunnar Solskjær.

Nefna má leikmenn eins og Matteo Darmian og Marcos Rojo sem fá engar mínútur þessa dagana.

Þá er talað um að Paul Pogba vilji komast annað en hann gaf það sterklega í skyn í sumar.

,,Það eru fjórir eða fimm leikmenn sem vilja ekki vera þarna,“ sagði Neville við Sky Sports.

,,Hann þarf að losa sig við nokkra á þessu ári og svo nokkra aðra á næsta ári.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United