fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433

Sagt að Solskjær sé búinn að fá nóg – Þessi tekur vítin

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 21. ágúst 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, er búinn að ákveða hver mun taka vítaspyrnur liðsins á tímabilinu.

Þetta kemur fram í enskum götublöðum í dag en leikmenn United hafa til þessa fengið að ráða sjálfir hverjir taka spyrnurnar.

Paul Pogba tók síðustu spyrnu United í 1-1 jafntefli til Wolves en Rui Patricio varði spyrnu hans.

Í umferðinni áður þá steig Marcus Rashford á punktinn gegn Chelsea og skoraði örugglega.

Samkvæmt nýjustu fregnum þá hefur Solskjær nú tjáð leikmönnum það að Rashford verði sá maður sem tekur spyrnurnar á þessu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Leikmenn Coventry steinhissa á því hversu lélegur þessi leikmaður United var

Leikmenn Coventry steinhissa á því hversu lélegur þessi leikmaður United var
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool að hætta í Nike og fara líklega í Adidas – Fá þó ekki sömu kjör og United

Liverpool að hætta í Nike og fara líklega í Adidas – Fá þó ekki sömu kjör og United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal tók Chelsea og slátraði þeim – Tylltu sér á toppinn

Arsenal tók Chelsea og slátraði þeim – Tylltu sér á toppinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fer De Bruyne til Sádí Arabíu í sumar?

Fer De Bruyne til Sádí Arabíu í sumar?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjö stjórar til skoðunar hjá United – Efast um nokkra sem eru á blaði

Sjö stjórar til skoðunar hjá United – Efast um nokkra sem eru á blaði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bikarinn rúllar af stað í kvöld og nú eru stórliðin með – Svona er dagskráin

Bikarinn rúllar af stað í kvöld og nú eru stórliðin með – Svona er dagskráin
433Sport
Í gær

Villa staðfestir gleðitíðindin

Villa staðfestir gleðitíðindin
433Sport
Í gær

Sjáðu athyglisvert myndband sem Óli Kalli birti – „Bara ef ég fæ að vera með Gylfa“

Sjáðu athyglisvert myndband sem Óli Kalli birti – „Bara ef ég fæ að vera með Gylfa“