fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433

Er alls ekki hrifinn af Coutinho: ,,Hann gafst upp“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 20. ágúst 2019 19:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Berti Vogts, fyrrum landsliðsþjálfari Þýskalands, setur spurningamerki við þá ákvörðun Bayern Munchen að fá til sín Philippe Coutinho.

Coutinho gerði lánssamning við Bayern í gær en hann kemur til félagsins frá Barcelona.

Þar náði Coutinho ekki að standast væntingar og byrjaði 22 leiki á síðustu leiktíð.

,,Í fyrstu sýn þá virðast þetta vera frábær skipti fyrir Bundesliguna,“ sagði Vogts.

,,Svo spyr ég spurningu: Af hverju er 27 ára gamall leikmaður að yfirgefa stórlið eins og Barcelona? Því hann gafst upp á að ná árangri þar.“

,,Hann er kannski ekki stjarna á heimsvísu heldur leikmaður sem væri á bekknum hjá Barcelona.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bjóða honum nýjan samning þó sá gamli gildi í sex ár til viðbótar

Bjóða honum nýjan samning þó sá gamli gildi í sex ár til viðbótar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Villa staðfestir gleðitíðindin

Villa staðfestir gleðitíðindin
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Telja að VAR hafi teiknað línuna á vitlausan stað til að bjarga United frá áfalli – Sjáðu myndina

Telja að VAR hafi teiknað línuna á vitlausan stað til að bjarga United frá áfalli – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Er að spila sína síðustu leiki fyrir Chelsea en ætlar ekki að hætta

Er að spila sína síðustu leiki fyrir Chelsea en ætlar ekki að hætta