fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Allardyce hjólar í Benitez: Kenndi öðrum um

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 20. ágúst 2019 19:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sam Allardyce, fyrrum stjóri enska landsliðsins, hefur hjólað í Rafa Benitez sem yfirgaf Newcastle í sumar.

Benitez vildi fá launahækkun hjá Newcastle en varð ekki að ósk sinni – hann fór því til Dalian Yifang í Kína.

Mike Ashley, eigandi Newcastle, fékk alla sökina á sig og segir Allardyce að það sé ekki rétt.

,,Rafa spilaði þetta mjög vel og hann setti alla sökina á Mike Ashley,“ sagði Allardyce.

,,Það er það sem stuðningsmenn Newcastle trúðu. Rafa fékk ekkert skítkast en Ashley fékk það allt.“

,,Nú eftir tvo leiki þá fær Steve Bruce það sama og Mike. Það er sorglegt fyrir einhvern sem er stuðningsmaður Newcastle og fékk að taka draumaskrefið.“

,,Stuðningsmennirnir þurfa að gefa honum meiri tíma – í lok dags þá er þetta erfitt starf.“

,,Rafa ákvað að stökkva annað um leið og fyrsta tilboðið barst.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton