fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

HK opnaði titilbaráttuna og fór illa með KR – Blikar fengu þrjú stig á Akranesi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. ágúst 2019 17:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið HK er ekkert að grínast í Pepsi Max-deild karla en liðið spilaði við topplið KR í Kórnum í kvöld.

KR var fyrir leikinn með tíu stiga forskot á toppnum en HK gæti blandað sér óvænt í Evrópubaráttu.

HK vann leikinn að lokum með þremur mörkum gegn einu en staðan var orðin 3-0 eftir 20 mínútur.

Breiðablik er nú sjö stigum á eftir KR en liðið heimsótti ÍA á sama tíma og vann góðan 2-1 útisigur.

ÍBV er á leið í Inkasso-deildina en liðið tapaði 13. leik sínum í sumar gegn Víkingi Reykjavík, 3-1.

KA fór þá á kostum á heimavelli gegn Stjörnunni og vann mikilvægan 4-2 sigur í fallbaráttunni.

HK 4-1 KR
1-0 Arnþór Ari Atlason(6′)
2-0 Birnir Snær Ingason(12′)
3-0 Bjarni Gunnarsson(20′)
3-1 Pálmi Rafn Pálmason(45′)
4-1 Emil Atlason(89′)

ÍA 1-2 Breiðablik
0-1 Thomas Mikkelsen(3′)
0-2 Höskuldur Gunnlaugsson(7′)
1-2 Tryggvi Hrafn Haraldsson(víti, 10′)

Víkingur R. 3-1 ÍBV
1-0 Óttar Magnús Karlsson(38′)
2-0 Óttar Magnús Karlsson(75′)
2-1 Telmo Castanheira(77′)
3-1 Kwame Quee(82′)

KA 4-2 Stjarnan
1-0 Hallgrímur Mar Steingrímsson(6′)
2-0 Hallgrímur Mar Steingrímsson(14′)
2-1 Þorsteinn Már Ragnarsson(17′)
3-1 Torfi Tímoteus Gunnarsson(50′)
3-2 Þorsteinn Már Ragnarsson(63′)
4-2 Elfar Árni Aðalsteinsson(68′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu