fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

ÍBV reynir að losna við varnarmanninn sem hefur ekkert getað

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. júlí 2019 22:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍBV í Pepsi Max-deild karla vill nú losna við varnarmanninn Gilson Correia sem kom til félagsins fyrir tímabilið.

Þetta staðfesti Ian Jeffs, þjálfari ÍBV, í kvöld en hann ræddi stöðu leikmannsins í samtali við Fótbolta.net.

Correia hefur alls ekki staðist væntingar í Eyjum og reynir félagið nú að losna við hann af launaskránni.

Correia spilaði áður í Portúgal en hann kemur frá Guinea-Bissau og var fenginn til félagsins af Pedro Hipolito sem yfirgaf ÍBV nýlega.

,,ÍBV ætlar að reyna að losna við Gilson og hann ætlar að fara aftur heim til sín. Þetta mál gengur hægt,“ sagði Jeffs við Fótbolta.net.

,,Hann er ekki lengur í myndinni hjá okkur,“ bætti Jeffs við en ÍBV tapaði 2-1 gegn KR í efstu deild í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United