fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433

Vincent Janssen seldur til Mexíkó

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 23. júlí 2019 21:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Vincent Janssen er farinn frá Tottenham en þetta var staðfest nú rétt í þessu.

Janssen er 25 ára gamall sóknarmaður en hann var keyptur til Tottenham frá AZ Alkmaar árið 2016.

Hann skoraði 27 mörk í 34 deildarleikjum í Hollandi og borgaði Tottenham 20 milljónir evra fyrir hans þjónustu.

Janssen stóðst aldrei væntingar hjá félaginu og var lánaður til Fenerbahce árið 2017 þar sem hann gerði fjögur mörk.

Hollendingurinn hefur nú skrifað undir samning við Monterrey en það lið leikur í mexíkósku úrvalsdeildinni.

Janssen tekur því ansi athyglisvert skref en hann á að baki 17 landsleiki fyrir Holland og hefur skorað í þeim sjö mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Xavi fundaði með Barcelona í dag

Xavi fundaði með Barcelona í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir magnaðan sigur Arsenal – Óvænt tíðindi

Ofurtölvan stokkar spilin eftir magnaðan sigur Arsenal – Óvænt tíðindi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ólafur Karl Finsen orðinn leikmaður Vals

Ólafur Karl Finsen orðinn leikmaður Vals
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fluttur með hraði á sjúkrahús með verk fyrir brjósti

Fluttur með hraði á sjúkrahús með verk fyrir brjósti
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Toddi fundaði með Infantino í París – Þessi mál voru á dagskrá

Toddi fundaði með Infantino í París – Þessi mál voru á dagskrá