fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Orðinn dýrastur í sögu Newcastle

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 23. júlí 2019 18:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle United hefur fest kaup á framherjanum Joelinton en þetta var staðfest í dag.

Joelinton er 22 ára gamall sóknarmaður en hann kemur til félagsins frá Hoffenheim í Þýskalandi.

Joelinton gerði sex ára samning við Newcastle og er dýrasti leikmaður í sögu félagsins.

Framherjinn kostaði 40 milljónir punda en hann skoraði sjö mörk í 29 deildarleikjum með Hoffenheim á síðustu leiktíð.

Fyrir það var leikmaðurinn í láni hjá Rapid Wien og er þá uppalinn hjá Sport Recife í Brasilíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Chelsea væri í fallsæti án Palmer

Chelsea væri í fallsæti án Palmer