fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
433

Sky: Arsenal gefst ekki upp

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. júlí 2019 21:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er ekki búið að gefast upp á vængmanninum Wilfried Zaha en hann hefur verið á óskalista liðsins í allt sumar.

Palace hefur hafnað tveimur tilboðum frá Arsenal en upphæðirnar voru ekki nálægt verðmiða leikmannsins.

Sky Sports greinir frá því í kvöld að Arsenal sé enn að eltast við Zaha og að annað tilboð gæti borist í vikunni.

Zaha er sjálfur í fýlu hjá Palace en hann vill komast í stærra lið og spila fyrir sitt uppáhalds félag, Arsenal.

Roy Hodgson, stjóri Palace, tjáði sig um málið um helgina en hann hefur ekki heyrt af því að leikmaðurinn sé á förum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Adam birtir myndir af skónum hans Arons með æluna upp í háls

Adam birtir myndir af skónum hans Arons með æluna upp í háls
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hörmulegar vítaspyrnur kostuðu City – Real Madrid komið í undanúrslit

Hörmulegar vítaspyrnur kostuðu City – Real Madrid komið í undanúrslit
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal fær óvæntar 350 milljónir í kassann

Arsenal fær óvæntar 350 milljónir í kassann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dóttir stjórans kemst í fréttirnar – Skiptir um kærasta en valdi samherja hans í landsliðinu

Dóttir stjórans kemst í fréttirnar – Skiptir um kærasta en valdi samherja hans í landsliðinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

„Það er bara ágætt að vera spáð sjöunda sæti til að geta komið fólki á óvart“

„Það er bara ágætt að vera spáð sjöunda sæti til að geta komið fólki á óvart“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stórfurðuleg ákvörðun UEFA útskýrð

Stórfurðuleg ákvörðun UEFA útskýrð