fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. júlí 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unai Emery, stjóri Arsenal, hefur staðfest það að Laurent Koscielny gæti verið á förum frá félaginu.

Koscielny neitaði að fara með Arsenal í æfingaferð í síðustu viku en hann vill að félagið hleypi sér burt.

Koscielny var fyrirliði Arsenal en það voru þó nokkrir sem báru bandið á síðustu leiktíð.

,,Ég vil hafa einn enskan leikmann á meðal þessara fimm fyrirliða,“ sagði Emery við blaðamenn.

,,Á síðasta ári voru Granit Xhaka, Nacho Monreal og Mesut Özil fyrirliðar.“

,,Eftir brottför Aaron Ramsey, Petr Cech og mögulega Koscielny þá vil ég fá fleiri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni