fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024
433

Fjölnir skoraði fimm og heldur toppsætinu – Jafnt hjá Gróttu og Víkingum

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. júlí 2019 18:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru fram hörkuleikir í Inkasso-deild karla í dag en línurnar eru svolítið farnar að skýrast í deildinni.

Fjölnir er með þriggja stiga forskot á toppnum en liði virkar hreint út sagt óstöðvandi þessa stundina.

Fjölnir spilaði við lið Hauka og vann sannfærandi 5-1 sigur á Ásvöllum en stigin þrjú voru aldrei í hættu.

Þór er í öðru sæti deildarinnar eftir leikina í dag en liðið mætti Aftureldingu og hafði betyr, 2-1.

Í þriðja sætinu situr svo Grótta en liðið spilaði við Víking Ólafsvík í dag og lauk leiknum með 2-2 jafntefli.

Magni tapaði þá 3-0 heima gegn Leikni Reykjavík og Njarðvík sætti sig við 3-2 tap heima gegn Þrótt Reykjavík.

Haukar 1-5 Fjölnir
0-1 Guðmundur Karl Guðmundsson
0-2 Arnór Breki Ásþórsson
1-2 Arnar Aðalgeirsson
1-3 Ingibergur Kort Sigurðsson
1-4 Ingibergur Kort Sigurðsson
1-5 Daði Snær Ingason (sjálfsmark)

Afturelding 1-2 Þór
0-1 Bjarki Þór Viðarsson
1-1 Andri Freyr Jónasson
1-2 Dino Gavric

Grótta 2-2 Víkingur Ó.
1-0 Axel Freyr Harðarson
1-1 Emmanuel Keke
1-2 Harley Willard(víti)
2-2 Óliver Dagur Thorlacius(víti)

Magni 0-3 Leiknir R.
0-1 Daníel Finns Matthíasson
0-2 Vuk Oskar Dimitrijevic
0-3 Markaskorara vantar

Njarðvík 2-3 Þróttur R.
0-1 Rafael Victor
1-1 Ivan Prskalo
1-2 Sindri Scheving
1-3 Rafael Victor
2-3 Ivan Prskalo

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Veskið áfram galopið í Vesturbæ ef góður biti er í boði

Veskið áfram galopið í Vesturbæ ef góður biti er í boði
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ásdís Rán á svakalegu djammi með Kanye West þegar önnur stórstjarna mætti – „Kanye vísar honum út og lítur í aðra átt“

Ásdís Rán á svakalegu djammi með Kanye West þegar önnur stórstjarna mætti – „Kanye vísar honum út og lítur í aðra átt“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Urðar yfir Arteta og segir þetta stærstu mistök hans – „Það hefur komið í bakið á okkur“

Urðar yfir Arteta og segir þetta stærstu mistök hans – „Það hefur komið í bakið á okkur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Meistaraheppni yfir Víkingum þegar þeir heimsóttu Fram

Meistaraheppni yfir Víkingum þegar þeir heimsóttu Fram
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

David Beckham höfðaði mál gegn 150 fyrirtækjum og hafði betur

David Beckham höfðaði mál gegn 150 fyrirtækjum og hafði betur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nokkrir leikmenn United bíða eftir fréttum af Ten Hag – Skoða þá hvort þeir verði áfram að reyni að fara

Nokkrir leikmenn United bíða eftir fréttum af Ten Hag – Skoða þá hvort þeir verði áfram að reyni að fara
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ósáttir með byrjunina en fullir sjálfstrausts – „Við þurfum að bæta okkar leik“

Ósáttir með byrjunina en fullir sjálfstrausts – „Við þurfum að bæta okkar leik“
433Sport
Í gær

Leifur: „Það er yfirleitt talað um okkur eins og eitthvað fallbyssufóður“

Leifur: „Það er yfirleitt talað um okkur eins og eitthvað fallbyssufóður“