fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433

Staðfesta félagaskipti Haller: Kostar 45 milljónir punda

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 16. júlí 2019 09:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frankfurt í Þýskalandi hefur staðfest það að framherjinn Sebastian Haller sé á leið til West Ham.

Frankfurt gaf frá sér tilkynningu í morgun þar sem greint er frá því að Haller sé að gangast undir læknisskoðun.

Um er að ræða 25 ára gamlan sóknarmann en Haller hefur undanfarin tvö ár spilað með Frankfurt.

Haller var áður hjá Utrecht í Holland en hann er uppalinn hjá franska félaginu Auxerre.

Hann mun kosta West Ham 45 milljónir punda og mun gera fimm ára samning við félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að taka við United í sumar ef Ten Hag verður rekinn

Þessir eru líklegastir til að taka við United í sumar ef Ten Hag verður rekinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Af hverju var Glazer að funda með þessum manni í London í gær?

Af hverju var Glazer að funda með þessum manni í London í gær?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Andri Lucas Guðjohnsen í einlægu viðtali – Þetta er það sem pabbi hans sagði honum er hann var ungur

Andri Lucas Guðjohnsen í einlægu viðtali – Þetta er það sem pabbi hans sagði honum er hann var ungur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“