fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Nýi maðurinn tryggði Grindavík stig – Jafnt á Víkingsvelli

Victor Pálsson
Mánudaginn 15. júlí 2019 21:06

Mynd: kfia.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru fram tveir leikir í Pepsi Max-deild karla í kvöld en þeim lauk báðum með jafntefli.

Á Víkingsvelli komu Fylkismenn í heimsókn og tóku forystuna með marki frá Geoffrey Castillion.

Guðmundur Andri Tryggvason jafnaði hins vegar metin fyrir Víkinga og lokatölur 1-1. Erlingur Agnarsson fékk að líta rautt spjald hjá heimamönnum undir lokin.

ÍA mistókst þá að taka annað sætið af Breiðablik. ÍA heimsótti Grindavík í kvöld og lauk leiknum með sömu markatölu.

Hörður Ingi Gunnarsson kom ÍA yfir áður en Oscar Manuel Cruz skoraði mark fyrir Grindavík í sínum fyrsta leik fyrir félagið.

Víkingur R. 1-1 Fylkir
0-1 Geoffrey Castillion(17′)
1-1 Guðmundur Andri Tryggvason(25)

Grindavík 1-1 ÍA
0-1 Hörður Ingi Gunnarsson(26′)
1-1 Oscar Manuel Cruz(28′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton