fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433

James fékk góð ráð frá goðsögn eftir undirskriftina: ,,Hann var ekki svo slæmur, er það?“

Victor Pálsson
Mánudaginn 15. júlí 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir stuðningsmenn Manchester United spenntir fyrir vængmanninum Daniel James.

James gerði samning við United í sumar en hann er 18 ára gamall og þykir mjög efnilegur.

James fékk ráð frá landa sínum Ryan Giggs er hann samdi við liðið en þeir starfa einnig saman í welska landsliðinu þar sem Giggs er við stjórnvölin.

,,Hann ræddi við mig um leið og ég samdi við United. Hann ráðlagði mér að vera ég sjálfur sem ég reyni að gera,“ sagði James.

,,Hann var ekki svo slæmur leikmaður er það? Það sem hann gerði hjá Manchester United var magnað.“

,,Allir ungir vængmenn horfa upp til manneskju eins og hans. Hann spilaði í úrvalsdeildinni þar til hann varð fertugur og var enn að fara illa með menn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Nú líklegast að hann fari til Spánar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“