fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433

Óvænt hetja tryggði Val sigur í blálokin

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. júní 2019 21:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

HK 1-2 Valur
1-0 Ásgeir Marteinsson(48′)
1-1 Lasse Petry(73′)
1-2 Birnir Snær Ingason(95′)

Valsmenn sluppu svo sannarlega vel í kvöld er liðið mætti nýliðum HK í Pepsi Max-deild karla.

Leikið var í Kórnum í kvöld og var það Ásgeir Marteinsson sem gerði fyrsta mark leiksins fyrir HK.

Á 73. mínútu þá jafnaði Lasse Petry metin fyrir Val og var staðan jöfn þar til á 95. mínútu leiksins.

Varamaðurinn Birnir Snær Ingason tryggði þá Val öll stigin með marki í blálokin. Valur er nú í sjötta sæti deildarinnar, tíu stigum á eftir toppliði Breiðabliks.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu umræðurnar sem sköpuðust hér á landi í kvöld – „Greindarskerti maður“

Sjáðu umræðurnar sem sköpuðust hér á landi í kvöld – „Greindarskerti maður“
433Sport
Í gær

Algjör U-beygja hjá Xavi

Algjör U-beygja hjá Xavi
433Sport
Í gær

Arnar spurður út í ákvörðun sína – „Það er ekkert meira um það að segja“

Arnar spurður út í ákvörðun sína – „Það er ekkert meira um það að segja“