fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433

Byrjunarlið HK og Vals: Byrjar eftir margar vikur í burtu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. júní 2019 18:30

Óli Jó fékk Petry til Vals og vill hann núna í FH.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emil Lyng byrjar hjá Val í kvöld sem spilar við HK í Pepsi Max-deild karla en leikið er í Kórnum.

Emil hefur verið að glíma við meiðsli í margar vikur en er nú mættur til baka og byrjar í kvöld.

Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins.

HK:
25. Arnar Freyr Ólafsson
2. Ásgeir Börkur Ásgeirsson
3. Hörður Árnason
4. Leifur Andri Leifsson
6. Birkir Valur Jónsson
7. Ásgeir Marteinsson
10. Bjarni Gunnarsson
18. Atli Arnarson
22. Arnþór Ari Atlason
24. Björn Berg Bryde
29. Valgeir Valgeirsson

Valur:
1. Hannes Þór Halldórsson
2. Birkir Már Sævarsson
6. Sebastian Hedlund
7. Haukur Páll Sigurðsson
10. Kristinn Freyr Sigurðsson
11. Sigurður Egill Lárusson
17. Andri Adolphsson
19. Lasse Petry
21. Bjarni Ólafur Eiríksson
23. Eiður Aron Sigurbjörnsson
28. Emil Lyng

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Nú líklegast að hann fari til Spánar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“