fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Englendingar gráta enn í dag: Þetta gerðist fyrir þremur árum síðan

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. júní 2019 10:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru þrjú ár í dag síðan að einn allra merkilegasti dagur, í íslenskri íþróttasögu átti sér stað.

Ísland mætti þá Englandi, á Evrópumótinu í Frakklandi. Leikurinn fór fram í Nice.

Ísland hafði náð frábærum árangri í mótinu og var liðið komið í 16 liða úrslit, betra en flestir þorðu að vona.

Wayne Rooney kom Englendingum yfir snemma leiks en Ragnar Sigurðsson og Kolbeinn Sigþórsson, tryggðu íslenskan sigur.

Englendingar gráta tapið enn í dag, þeir tala um þetta sem svartan blett í sögu landsliðsins.

Það helsta úr leiknum má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Erling Haaland áfram meiddur

Erling Haaland áfram meiddur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eyðir hverri einustu mynd eftir að hafa verið fitusmánuð fyrir framan alþjóð – Unnusti hennar er heimsfrægur

Eyðir hverri einustu mynd eftir að hafa verið fitusmánuð fyrir framan alþjóð – Unnusti hennar er heimsfrægur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Setja vermiða á stjórann sem Liverpool vill fá – Mjög vegleg upphæð

Setja vermiða á stjórann sem Liverpool vill fá – Mjög vegleg upphæð