fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

United sagt að borga 430 milljónir

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. júní 2019 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United á Englandi hefur sýnt varnarmanninum Raphael Varane áhuga í þessum mánuði.

Varane er stjarna Real Madrid á Spáni en hann er talinn vera einn besti varnarmaður heims.

Samkvæmt fregnum dagsins þá fékk United skýr skilaboð frá Real er liðið reyndi að semja um franska landsliðsmanninn.

Real sagði United að borga 430 milljónir punda fyrir Varane sem myndi gera hann að langdýrasta leikmanni heims.

Það er nokkuð ljóst að United mun ekki borga þessa upphæð fyrir Varane sem er ekki til sölu.

Ole Gunnar Solskjær vill mest fá Varane í sumar en skoðar einnig Kalidou Koulibaly, varnarmann Napoli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Garnacho bað Ten Hag afsökunar – „Hann verður að læra mikið og hratt“

Garnacho bað Ten Hag afsökunar – „Hann verður að læra mikið og hratt“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Hartman í Val
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar
433
Í gær

Evrópudeildin: Marseille áfram eftir vítaspyrnukeppni – Svona líta undanúrslitin út

Evrópudeildin: Marseille áfram eftir vítaspyrnukeppni – Svona líta undanúrslitin út