fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Bæði Ramos og Ronaldo ræddu við hann: Hafði ekki áhuga

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. júní 2019 17:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robert Lewandowski, leikmaður Bayern Munchen, hafnaði boði Sergio Ramos og Cristiano Ronaldo um að færa sig yfir til Spánar.

Lewandowski staðfesti þetta sjálfur í gær en hann hefur lengi verið orðaður við spænsku risana.

Ramos og Ronaldo ræddu báðir við pólska landsliðsmanninn og reyndu að sannfæra hann um að koma yfir.

,,Já það gerðist en ef þú spilar í hæsta gæðaflokki þá segja allir að þú getir farið hingað og þangað, það skiptir mig engu máli,“ sagði Lewandowski.

,,Ég þekki þessa tilfinningu og ég veit hversu mörg félög vilja fá þig. Það mikilvægast er hvað ég vil gera.“

,,Það er mikilvægast hvaða ákvörðun ég tek. Eins og staðan er þá hugsa ég ekki um að taka annað skref á ferlinum.,“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni