fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Inkasso-deildin: Leiknir og Afturelding með góða útisigra

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 20. júní 2019 21:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leiknir Reykjavík blandaði sér aftur í toppbaráttuna í Inkasso-deild karla í kvöld með því að sækja góðan sigur gegn Haukum.

Haukum tókst ekki að fylgja á eftir sigri á Aftureldingu í síðustu umferð og töpuðu 2-1 á heimavelli.

Leiknismenn lyftu sér upp í fimmta sæti deildarinnar með sigrinum og eru fjórum stigum á eftir toppliði Fjölnis.

Njarðvík tapaði heima á sama tíma er liðið mætti Aftureldingu sem var í fallsæti.

Afturelding vann góðan 2-0 útisigur í Njarðvík og er nú í níunda sæti deildarinnar. Njarðvík er sæti neðar með stigi minna.

Haukar 1-2 Leiknir R.
1-0 Sean de Silva
1-1 Sævar Atli Magnússon
1-2 Gyrðir Hrafn Guðbrandsson

Njarðvík 0-2 Afturelding
0-1 Ásgeir Örn Arnþórsson
0-2 Alexander Aron Davorsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Aðstoðarmaður Klopp með spennandi tilboð á borði sínu

Aðstoðarmaður Klopp með spennandi tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hartman í Val

Hartman í Val
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld
433
Fyrir 21 klukkutímum

Evrópudeildin: Ensku liðin bæði úr leik – Roma henti Milan úr keppni

Evrópudeildin: Ensku liðin bæði úr leik – Roma henti Milan úr keppni