fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

HM: Ótrúlega markatala Bandaríkjanna – Svíar mæta Kanada

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 20. júní 2019 21:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríkin og Svíþjóð hafa tryggt sér sæti í 16-liða úrslitum HM en það var ljóst fyrir leiki kvöldsins í riðlakeppninni.

Bæði lið voru búin að vinna báða sína leiki í riðlinum og voru því búin að tryggja sæti sitt í næstu umferð.

Þau mættust hins vegar innbyrðis í kvöld og þar tryggðu Bandaríkjastúlkur sér efsta sætið með sannfærandi 2-0 sigri á Svíum.

Bandaríkin spilar við Spánverja í 16-liða úrslitum mótsins en Svíþjóð fær erfiðan leik gegn Kanada.

Banbdaríkin var óstöðvandi í riðlakeppninni og vinnur riðilinn með markatöluna 18:0. Liðið fékk ekki á sig eitt mark.

Fyrr í dag var leikið í E riðli en þar voru Holland og Kanada bæði komin áfram í næstu umferð.

Svíþjóð 0-2 Bandaríkin
0-1 Lindsey Horan
0-2 Tobin Heath

Holland 2-1 Kanada
1-0 Anouk Dekker
1-1 Christine Sinclair
2-1 Lineth Beerensteyn

Kamerún 2-1 Nýja Sjáland
1-0 Ajara Nchout
1-1 Aurelle Awona(sjálfsmark)
2-1 Ajara Nchout

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Í gær

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Í gær

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United