fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
433

Engar líkur á þessum skiptum Bale: ,,Það þyrfti eitthvað ótrúlegt að gerast“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 18. júní 2019 18:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru engar líkur á því að Gareth Bale verði lánaður frá Real Madrid til Bayern Munchen.

Þetta segir umboðsmaður hans Jonathan Barnett en Bale var orðaður við þau skipti á dögunum.

Bale er ekki inni í myndinni hjá Zinedine Zidane, stjóra Real en er þrátt fyrir það ánægður með lífið á Spáni.

,,Hann er ekki að fara á láni. Ég held að hann hafi engan áhuga á því,“ sagði Barnett.

,,Hann lifir góðu lífi og á fallegt heimili á Spáni. Það þyrfti eitthvað ótrúlegt að gerast svo hann færi á láni, það er ekki á dagskránni.“

,,Augljóslega þá hefur staða hans hjá Real ekki lagast.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Karl-remba KR-inga í Morgunblaðinu vekur nokkra athygli – Segja aðra borga betur

Karl-remba KR-inga í Morgunblaðinu vekur nokkra athygli – Segja aðra borga betur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þrátt fyrir framhjáhald og vesen mætti Walker á fæðingardeildina og hélt í hönd eiginkonunnar

Þrátt fyrir framhjáhald og vesen mætti Walker á fæðingardeildina og hélt í hönd eiginkonunnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Áhugaverðar niðurstöður úr leikmannakönnun – Eitt nafn afar áberandi

Áhugaverðar niðurstöður úr leikmannakönnun – Eitt nafn afar áberandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óli Kristjáns ræðir spána – „Það tekur tíma að púsla þessu saman“

Óli Kristjáns ræðir spána – „Það tekur tíma að púsla þessu saman“
433Sport
Í gær

Gregg að gera allt rétt í Vesturbænum – Telur þetta koma í veg fyrir að liðið berjist um titilinn allt til enda

Gregg að gera allt rétt í Vesturbænum – Telur þetta koma í veg fyrir að liðið berjist um titilinn allt til enda
433Sport
Í gær

Hlustaðu á það sem gekk á fyrir norðan: Heimir lét Hallgrím heyra það – „Ég er ekki búinn að segja orð við þig og svo ertu rífandi kjaft“

Hlustaðu á það sem gekk á fyrir norðan: Heimir lét Hallgrím heyra það – „Ég er ekki búinn að segja orð við þig og svo ertu rífandi kjaft“