fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433

Breiðablik á toppinn eftir frábæra frammistöðu í Garðabæ

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 18. júní 2019 21:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan 1-3 Breiðablik
1-0 Ævar Ingi Jóhannesson(48′)
1-1 Aron Bjarnason(65′)
1-2 Guðjón Pétur Lýðsson(79′)
1-3 Alexander Helgi Sigurðarson(90′)

Breiðablik er komið á toppinn í Pepsi Max-deild karla á ný eftir leik við Stjörnuna í kjvöld.

Um var að ræða fyrsta leik 9. umferðar en Blikar höfðu betur með þremur mörkum gegn einu á Samsung vellinum.

Ævar Ingi Jóhannesson skoraði fyrsta mark leiksins fyrir þá bláu en Stjarnan komst upphaflega í 1-0 á 48. mínútu.

Tvö glæsileg mörk frá Aroni Bjarnasyni og Guðjóni Pétri Lýðssyni komu Blikum í 2-1 áður en Alexander Helgi Sigurðarson bætti við því þriðja.

Blikar eiga toppsætið að svo stöddu en liðið er tveimur stigum á undan KR sem á þó leik til góða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 14 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Liverpool fór langt með að stimpla sig út úr titilbaráttunni – United þurfti að hafa fyrir sigrinum

Enska úrvalsdeildin: Liverpool fór langt með að stimpla sig út úr titilbaráttunni – United þurfti að hafa fyrir sigrinum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Zidane hvattur til að taka við United

Zidane hvattur til að taka við United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Erling Haaland áfram meiddur

Erling Haaland áfram meiddur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert