fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433Sport

Telur að Íslendingar muni ekki fá slæma meðferð í Tyrklandi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. júní 2019 18:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

İrfan Kahveci, leikmaður Tyrklands og stanbul Başakşehir segir að Íslendingar muni fá góðar móttökur í Tyrklandi, þrátt fyrir reiðina sem ríkir núna.

Tyrkir voru brjálaðir í gær, þeir voru ósáttir með langa bið á Keflavíkurflugvelli og að þvottabursta haf verið beint að Emre, fyrirliða liðsins. Það reyndist vera belgískur ferðamaður en ekki fréttamaður.

,,Í gær var slæmt ástand á flugvellinum, ég tel að Tyrkir muni taka vel á móti Íslendingum, þetta breytir því ekkert,“ sagði Irfan en Ísland heimsækir Tyrki í undankeppni EM í haust.

,,Við viljum einbeita okkur að því sem gerist á vellinum, það er undir sambandinu að skoða annað. Við viljum sigur gegn Íslandi.“

Liðin mætast á Laugardalsvelli á morgun en sigur kemur Tyrkjum í 12 stig og frábæra stöðu að komast á EM.

,,Þetta er mikilvægur leikur fyrir okkur, mikilvægari en gegn Frökkum. Við erum komnir með aðra löpp inn á EM með sigri, ég er viss um að við munum klára þetta á morgun,“ sagð Irfan en liðið vann Frakka á laugardag.

,,Við erum með góða kynslóð af leikmönnum, leikurinn gegn Íslandi er mikilvægari en gegn Frökkum. Við gerum kröfu á sigur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Hartman í Val
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Carlo Ancelotti brast í grát þegar þetta var að gerast

Carlo Ancelotti brast í grát þegar þetta var að gerast
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin segir skilið við það sem Klopp hefur talað fyrir

Enska úrvalsdeildin segir skilið við það sem Klopp hefur talað fyrir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leikmaður Arsenal talar ekkert við Arteta

Leikmaður Arsenal talar ekkert við Arteta
433Sport
Í gær

Ríkharð svaraði kallinu – Sjáðu gjörbreytt útlit hans

Ríkharð svaraði kallinu – Sjáðu gjörbreytt útlit hans
433Sport
Í gær

De Bruyne setti met sem hann hefði heldur viljað sleppa í gær

De Bruyne setti met sem hann hefði heldur viljað sleppa í gær