fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433

Þjálfarinn Kompany í landsliðshópi Belgíu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. maí 2019 15:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þjálfari Anderlecht, Vincent Kompany er í hópi Belgíu sem tekur þátt í undankeppni EM 2020 í júní.

Kompany tók við Anderlecht á sunnudag en hann verður spilandi þjálfari liðsins. Kompany var að klára feril sinn á Englandi, með Manchester City.

Kompany ætlar sér að spila með Anderlecht næstu árin og stefnir á að komast í EM hóp Belga árið 2020.

Hann er í hópnum sem telur 28 manns sem mætir Kazakhstan og Skotlandi í júní.

Markverðir:
Thibaut Courtois, Simon Mignolet, Matz Sels, Hendrik Van Crombrugge

Varnarmenn:
Toby Alderweireld, Leander Dendoncker, Vincent Kompany, Brandon Mechele, Thomas Vermaelen, Jan Vertonghen

Miðjumenn:
Yannick Carrasco, Timothy Castagne, Nacer Chadli, Thorgan Hazard, Thomas Meunier, Kevin De Bruyne, Dennis Praet, Youri Tielemans, Axel Witsel

Framherjar:
Michy Batshuayi, Christian Benteke, Romelu Lukaku, Divock Origi

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 14 klukkutímum

Mjólkurbikar karla: Valur burstaði FH – KR lenti undir en vann stóran sigur á Ásvöllum

Mjólkurbikar karla: Valur burstaði FH – KR lenti undir en vann stóran sigur á Ásvöllum
433
Fyrir 15 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Liverpool fór langt með að stimpla sig út úr titilbaráttunni – United þurfti að hafa fyrir sigrinum

Enska úrvalsdeildin: Liverpool fór langt með að stimpla sig út úr titilbaráttunni – United þurfti að hafa fyrir sigrinum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu markið: Hólmar kom Val yfir eftir frábæra hornspyrnu Gylfa

Sjáðu markið: Hólmar kom Val yfir eftir frábæra hornspyrnu Gylfa
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Breytingar á leikstöðum í Bestu deildinni – FH spilar heimaleik á Ásvöllum

Breytingar á leikstöðum í Bestu deildinni – FH spilar heimaleik á Ásvöllum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Erling Haaland áfram meiddur

Erling Haaland áfram meiddur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ólafur Karl Finsen orðinn leikmaður Vals

Ólafur Karl Finsen orðinn leikmaður Vals
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn United margir að fá nóg – Skila inn miðum fyrir leik kvöldsins

Stuðningsmenn United margir að fá nóg – Skila inn miðum fyrir leik kvöldsins