fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Þetta eru leikmennirnir sem stuðningsmenn Real vilja: Vond niðurstaða fyrir Pogba

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. maí 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United hefur boðið Paul Pogba að verða fyrirliði félagsins. Þessu heldur ESPN fram.

Solskjær vill halda Pogba og byggja liðið í kringum hann á næstu árum, þetta segir ESPN. Sagt er að Pogba hafi áhuga á að fara til Real Madrid, spænska stórveldið hefur áhuga á að kaupa hann. Verðmiði United hefur hins vegar áhrif, félagið vill um 130 milljónir punda.

Margir stuðningsmenn United vilja Pogba burt, þeim finnst hugarfar hans ekk til fyrirmyndar.

AS lagði spurningu fyrir stuðningsmenn Real Madrid, hvaða leikmenn þeir vildu helst fá, af þeim sem eru orðaðir við félagið.

Flestir vildu fá Eden Hazard en fæstir fá Paul Pogba.

Leikmaður – Atkvæði
Eden Hazard – 53,700
Luka Jovic – 34,700
Christian Eriksen – 25,300
Neymar – 16,900
Tanguy Ndombele – 16,400
Paul Pogba – 13,800

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United