fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433

Jói Kalli: Held að þeir hafi ekki fengið eitt einasta færi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. maí 2019 21:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, var að vonum ánægður í kvöld eftir leik sinna manna gegn Breiðabliki.

Einar Logi Einarsson sá um að tryggja ÍA öll stigin í Kópavogi með marki í uppbótartíma.

,,Við fengum það sem við ætluðum okkur úr þessum leik. Hlutirnir gengu ágætlega upp hjá okkur,“ sagði Jóhannes.

,,Við vorum virkilega þéttir til baka og að vera þéttir til baka gegn Blikum þá þarftu að leggja rosalega mikla vinnu í varnarfærslurnar. Strákarnir lögðu gríðarlega mikið á sig til að loka á Blikana.“

,,Ég held að þeir hafi ekki fengið eitt einasta færi. Við vorum virkilega grimmir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjö stjórar til skoðunar hjá United – Efast um nokkra sem eru á blaði

Sjö stjórar til skoðunar hjá United – Efast um nokkra sem eru á blaði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bikarinn rúllar af stað í kvöld og nú eru stórliðin með – Svona er dagskráin

Bikarinn rúllar af stað í kvöld og nú eru stórliðin með – Svona er dagskráin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Villa staðfestir gleðitíðindin

Villa staðfestir gleðitíðindin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu athyglisvert myndband sem Óli Kalli birti – „Bara ef ég fæ að vera með Gylfa“

Sjáðu athyglisvert myndband sem Óli Kalli birti – „Bara ef ég fæ að vera með Gylfa“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ten Hag tapaði sér við blaðamenn í dag – „Til skammar“

Ten Hag tapaði sér við blaðamenn í dag – „Til skammar“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Frábær tíðindi fyrir Villa – Sjá hann sem sinn Sir Alex Ferguson

Frábær tíðindi fyrir Villa – Sjá hann sem sinn Sir Alex Ferguson
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag sagður á útleið – Þetta var síðasti naglinn í kistu hans

Ten Hag sagður á útleið – Þetta var síðasti naglinn í kistu hans