fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Forsetinn sá sjálfur til þess að risalið blandaði sér í baráttuna – Fjögur tilboð á borðinu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. maí 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jean-Michel Aulas, forseti Lyon, hikar ekki við það að selja miðjumanninn Tanguy Ndombele í sumar.

Ndombele er einn eftirsóttasti miðjumaður Evrópu en hann hefur átt frábært tímabil með Lyon.

Aulas reynir sjálfur að græða á leikmanninnum en vill fá góða upphæð fyrir þennan 22 ára gamla strák.

Aulas sá til að mynda til þess að Paris Saint-Germain myndi blanda sér aftur í baráttuna um leikmanninn en þrjú önnur lið hafa lagt fram tilboð.

,,Ég er í viðræðum við stærstu lið Evrópu vegna Ndombele,“ sagði Aulas við L’Equipe.

,,Ég er sá sem sá um að endurlífga áhuga PSG svo að þeir séu ekki skildir eftir. Ef PSG blandar sér í þessi þrjú tilboð sem hafa borist og Tanguy samþykkir, það væri gaman að sjá hann fara þangað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United