fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Þeir elska Frank Lampard – Sjáðu mögnuð fagnaðarlæti eftir dramatískan sigur

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. apríl 2019 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard, fyrrum leikmaður Chelsea, er gríðarlega vinsæll hjá stuðningsmönnum Derby.

Lampard tók við liði Derby fyrir þessa leiktíð og hefur gengi liðsins verið gott undir hans stjórn.

Derby vann 2-0 sigur á Queens Park Rangers í kvöld með mörkum frá Harry Wilson, lánsmanni frá Liverpool.

Bæði mörk Wilson komu í uppbótartíma og tryggði hann Derby gríðarlega mikilvæg stig.

Derby er nú í sjötta sæti deildarinnar sem gefur þátttökurétt í umspili um sæti í ensku úrvalsdeildinni.

Eftir leik þá fagnaði Lampard með stuðningsmönnum Derby og var ástríðan gríðarleg á Pride Park.

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Hartman í Val
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar
433
Fyrir 17 klukkutímum

Evrópudeildin: Marseille áfram eftir vítaspyrnukeppni – Svona líta undanúrslitin út

Evrópudeildin: Marseille áfram eftir vítaspyrnukeppni – Svona líta undanúrslitin út
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

De Bruyne setti met sem hann hefði heldur viljað sleppa í gær

De Bruyne setti met sem hann hefði heldur viljað sleppa í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ógeðslegt athæfi – Pissaði í glas og skvetti á aðra áhorfendur

Ógeðslegt athæfi – Pissaði í glas og skvetti á aðra áhorfendur
433Sport
Í gær

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno
433Sport
Í gær

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi